Þjónusta

Hreinsun á legsteinum.

Hreinsum allar gerðir legsteina. Við notumst við hágæða hreinsiefni sem henta einnig á mjög gamla legsteina. Innihalda enga sýru, sölt né klór. Málum einnig í letur.

Hreinsun á leiðum

Hvort sem það er að hreinsa illgresi, snyrta gras kringum legstein, snyrta til fyrir og eftir veturinn, laga jarðsig eða hvað annað. 

Steyptir rammar utan um leiði.

Tökum að okkur að hreinsa steypta ramma utan um leiði. Legfærum einnig múrskemmdir og málum.